fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Chelsea styrkir miðsvæðið – Saul kemur á láni frá Spánarmeisturunum

Helga Jónsdóttir
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 21:15

Saul Niguez / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Saul Niguez er genginn til liðs við Chelsea á lánssamningi frá Atletico Madrid. Chelsea greiðir 5 milljónir evra fyrir kappann.

Saul hefur leikið með Atletico Madrid frá 2012 og verið lykilmaður á miðsvæðinu hjá þeim. Það er því ljóst að hann mun styrkja miðsvæðið hjá Evrópumeisturum Chelsea.

Jules Kounde, leikmaður Sevilla, hefur verið orðaður við Chelsea síðustu daga en nú þegar félagsskiptaglugginn er alveg að loka lítur ekki út fyrir að félögin nái saman. Saul verður því eini leikmaðurinn sem Chelsea semur við í dag.

Fabrizio Romano segir að félagsskiptin séu staðfest en enn er beðið eftir því að félögin tilkynni um félagsskiptin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár