fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

United staðfestir sölu á Daniel James til Leeds

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 31. ágúst 2021 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds United hefur staðfest kaup sín á Daniel James frá Manchester United. Kantmaðurinn knái er 23 ára gamall og skrifar undir fimm ára samning.

James var á barmi þess að ganga í raðir Leeds fyrir tveimur og hálfu ári en þá frá Swansea. United keypti hann hálfu ári síðar.

Sagt er að Leeds borgi United um 30 milljónir punda fyrir kantmanninn. Hann verður samningsbundinn til ársins 2026.

James spilaði sinn fyrsta leik með Swansea árið 2018, hann gekk í raðir United sumarið 2019 og skoraði þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjum fyrir félagið.

James er áttundi leikmaðurinn sem Leeds fær í sumar en mikil eftirvænting er í herbúðum Leeds fyrir frumraun hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?