fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Salka Sól og Arnar Freyr eiga von á öðru barni

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 18. júlí 2021 15:54

Salka Sól og Arnar Freyr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarhjónin Salka Sól Eyfeld og Arnar Freyr Frostason eiga von á barni. Salka segir frá óléttunni með mynd sem hún birti í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. „It’s all good baby baby,“ skrifar Salka með myndinni.

Þetta er annað barn þeirra hjóna en þau eignuðust sitt fyrsta barn, Unu Lóu, í desember árið 2019.

Salka og Arnar giftust árið 2019 við hátíðlega athöfn í Hvalfirðinum eftir að hafa verið saman í nokkur ár. Þau trúlofuðu sig á Spáni árið 2017.

Fókus óskar þeim Sölku og Arnari innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Í gær

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum