fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
Fókus

Jaroslava kveður Goldfinger-höllina í Kópavogi eftir 20 ár – Sjáðu myndirnar af húsinu glæsilega

Fókus
Sunnudaginn 4. júlí 2021 20:45

Jaroslava keypti einbýlishúsið glæsilega árið 2001

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jaroslava Davidsson, ekkja Ásgeirs Þórs Davíðssonar – Geira í Goldfinger, hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Melaheiði í Kópavog á sölu. Alls eru 8 herbergi í húsinu sem er tæplega 244 fermetrar að stærð. Í fasteignaauglýsingunni kemur fram að húsið sé á útsýnisstað og hafi verið mikið endurnýjað síðustu árin en Jaroslava keypti húsið árið 2001. Óskað er eftir tilboði í eignina en fasteignamatið hússins er 94,8 milljónir króna.

Ásgeir Þór lést árið 2012 en eftir fráfall hans rak Jaroslava kampavínsklúbbinn Goldfinger áfram í sjö ár þar til staðurinn var seldur í byrjun árs 2019.

Jaroslava var í hópi sex einstaklinga sem hlutu fangelsisdóma í júlí í fyrra fyrir framleiðslu á amfetamíni. Hlaut hún þriggja ára dóm fyrir sína aðild að málinu.

 

Sjón er sögu ríkari

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fær annað tækifæri til að finna ástina

Fær annað tækifæri til að finna ástina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Haukur Morthens 100 ára – Heiðurstónleikar í Hörpu sunnudaginn 26. maí

Haukur Morthens 100 ára – Heiðurstónleikar í Hörpu sunnudaginn 26. maí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“

Þórhildur kynntist kærastanum þegar hún var á Spáni með eiginmanninum – „Ég man eftir nokkrum notalegum augnablikum á ströndinni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kári útskýrir af hverju hann er ekki í stjórnmálum – „Ertu vitlaus drengur?“

Kári útskýrir af hverju hann er ekki í stjórnmálum – „Ertu vitlaus drengur?“