fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Svona eiga þau saman – „Þau virða tilfinningar hvort annars“

Fókus
Sunnudaginn 4. apríl 2021 21:30

Mynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfarinn og eigandi CrossFit Reykjavík, Evert Víglundsson, og eiginkona hans, Þuríður Guðmundsdóttir, eiga von á barni í ágúst. Þetta er fyrsta barn þeirra saman en fyrir á Evert tvö börn. Hjónin gengu í það heilaga í nóvember 2018 og lék DV forvitni á að vita hvernig hjónin eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Evert er Vog og Þuríður er Meyja. Þau ná mjög vel saman vitsmunalega en líkamlega þurfa þau að hafa fyrir því. Þau þurfa að fylgja takti hvort annars og finna sameiginleg áhugamál.

Meyjan og Vogin leggja bæði áherslu á að byggja sambönd á traustum grunni. Þau virða tilfinningar hvort annars og er það algjört lykilatriði þegar kemur að því að ná vel saman þar sem bæði eru með mjög viðkvæmt egó.

Meyjan vill þóknast öðrum og mun auðveldlega taka yfir ábyrgðarhlutverk Vogarinnar en þau þurfa að muna að tala saman og ná sáttum.

Evert Víglundsson

6. október 1972

Vog

  • Málamiðlari
  • Samstarfsfús
  • Örlátur
  • Félagsvera
  • Óákveðinn
  • Forðast deilur

Þuríður Guðmundsdóttir

29. ágúst 1984

Meyja

  • Metnaðarfull
  • Traust
  • Góð
  • Vinnuþjarkur
  • Of gagnrýnin
  • Feimin
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka

Skemmtiferðasigling frá helvíti – 4200 manns um borð og klósettin hættu að virka
Fókus
Í gær

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu

Málið sem skók Pólland: Morðinginn afhjúpaði sig óvart í skáldsögu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?

Var heilt heimsveldi vísvitandi strokið út úr sögunni?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís