fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Henry sneri aftur í álitsgjafasætið hjá SkySports og var ekki lengi að skjóta á Carragher

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 15. mars 2021 19:24

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal, er nú í leit að sínu næsta knattspyrnustjórastarfi. Hann var síðast þjáflari Montreal í bandarísku MLS deildinni.

Hann nýtir tímann milli verkefna og var í hlutverki álitsgjafa á SkySports í kvöld með Jamie Carragher, fyrrverandi leikmanni Liverpool.

Kapparnir mættust oft í ensku úrvalsdeildinni og Henry nýtti tækifærið í kvöld og skaut léttum skotum að Carragher.

„Gaman að vera kominn hingað aftur, langt síðan síðast. En ég er ánægður með að vera kominn aftur og að sjá Carragher hérna tveimur metrum frá mér eins og í leikjunum sem við áttumst við í,“ sagði Thierry Henry, fyrrverandi leikmaður Arsenal.

Myndband af orðaskiptum Henry og Carragher má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru