fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Giggs með í ráðum þrátt fyrir að fá ekki að mæta til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. mars 2021 16:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs mun að mestu sjá um að ákvarðanir er tengjast landsliði Wales í næsta verkefni en fær þrátt fyrir það ekki að mæta til starfa.

Giggs stýrði Wales ekki í nóvember en skömmu áður var hann handtekinn og grunaður um að hafa lamið unnustu sína. Ef ekki verður gefin út ákæra er líklegast að Giggs snúi aftur til starfa.

Lögreglan í Manchester hefur lokið rannsókn á meintri líkamsárás Ryan Giggs á fyrrum unnustu sína. Ákæruvaldið fer nú yfir málið og ákveður hvort gefin verði út ákæra á hendur Giggs.

Lögregla var kölluð til á heimili Giggs og Kate Greville í úthverfi Manchester í nóvember og var Giggs handtekinn á heimili sínu. Greville sakar hann um gróft líkamlegt ofbeldi.

„Hann er með í ráðum,“ sagði Robert Page aðstoðarþjálfari Giggs sem stýrir liðinu í fjarveru hans.

„Ég stýri þessu en eins og í nóvember þá hefur hann mikið um hlutina að segja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru

Útskýrir hversu langar viðræðurnar við Liverpool um nýjan samning voru