fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

8 milljóna sekt fyrir að aka um á Benz en ekki Audi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. mars 2021 11:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kinglsey Coman leikmaður FC Bayern fær ögn minna útborgað næstu mánaðamót en hann er vanur, ástæðan er sú að hann mætti á Benz bifreið í vinnuna en ekki Audi.

Leikmenn Bayern eiga að keyra um á bílum frá Audi þegar þeir mæta til vinnu, félagið er með stóran samning við Audi sem einnig á hlut í félaginu.

Coman er 24 ára gamall knattspyrnumaður frá Frakklandi en hann hefur áður mætt á Benz bíl og fengið sekt fyrir. Í þetta sinn ók Coman um á Benz G bfreið sem er stór og fallegur jeppi.

Coman er ekki eini leikmaðurinn sem hefur látið góma sig við að keyra um á öðru en Audi en leikmenn fá ekki að leggja á æfingasvæðinu ef þeir mæta á öðrum bíl.

Coman er sagður vilja fara frá Bayern en viðræður hans um nýjan og betri samning hafa ekki borið góðan árangur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni