fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Reykjavíkurmót kvenna: Valur Reykjavíkurmeistari eftir sigur gegn Fylki

Alexander Máni Curtis
Föstudaginn 5. febrúar 2021 22:07

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Fylkir mættust á Origo vellinum í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld og eftir viðureign kvöldsins eru Valskonur nýkrýndir Reykjavíkurmeistarar.

Fyrri hálfleikur var rólegur en á 56. mínútu kom Diljá Ýr Zoomers Val yfir, Landsliðkonan Elín Metta Jensen bætti svo við seinna marki Vals á 83. mínútu og lokatölur 2-0.

Valur var ekki lengi að tryggja sér fyrsta titil ársins en karlalið Vals mætir einnig Fylki í úrslitum á morgun og gæti gleðin orðin tvöföld á Hlíðarenda.

Valur 2 – 0 Fylkir
1-0 Diljá Ýr Zoomers (’56 )
2-0 Elín Metta Jensen (’83

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik

KFR vann neðstu deild í gær í dramatískum leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár