fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Juninho Pernambucano segir að Neymar, stjarna Paris Saint-Germain, sé bara hjá félaginu til að græða peninga.

Neymar fær 600 þúsund pund á viku hjá PSG en hann samdi við félagið árið 2018 fyrir 222 milljónir evra.

Að sögn Juninho hefur Neymar ekki mikinn áhuga á liðinu og gerir eins og aðrir Brassar og eltir peningana.

,,Í Brasilíu er okkur kennt að hugsa bara um peningana en það er ekki eins í Evrópu,“ sagði Juninho.

,,Mér var kennt að fara þar sem ég myndi þéna mest. Það er brasilíska leiðin.“

,,Horfið á Neymar. Hann fór til PSG og það var bara vegna peningana. PSG gaf honum allt.“

,,Nú vill hann fara áður en samningnum lýkur. Það er vandamálið í Brasilíu, þar er græðgi og fólk vill alltaf meiri peninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn