fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Kennir Brasilíu um græðgi Neymar: ,,Hugsum bara um peningana“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. júlí 2020 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Juninho Pernambucano segir að Neymar, stjarna Paris Saint-Germain, sé bara hjá félaginu til að græða peninga.

Neymar fær 600 þúsund pund á viku hjá PSG en hann samdi við félagið árið 2018 fyrir 222 milljónir evra.

Að sögn Juninho hefur Neymar ekki mikinn áhuga á liðinu og gerir eins og aðrir Brassar og eltir peningana.

,,Í Brasilíu er okkur kennt að hugsa bara um peningana en það er ekki eins í Evrópu,“ sagði Juninho.

,,Mér var kennt að fara þar sem ég myndi þéna mest. Það er brasilíska leiðin.“

,,Horfið á Neymar. Hann fór til PSG og það var bara vegna peningana. PSG gaf honum allt.“

,,Nú vill hann fara áður en samningnum lýkur. Það er vandamálið í Brasilíu, þar er græðgi og fólk vill alltaf meiri peninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl