fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Blikar með öruggan sigur í fyrsta leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. júní 2020 14:55

Berglind Björg Þorvaldsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 3-0 FH
1-0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir(2′)
2-0 Alexandra Jóhannsdóttir(91′)
3-0 Sveindís Jane Jónsdóttir(92′)

Breiðablik byrjar íslensku kvennadeildina mjög vel í sumar en liðið mætti FH í fyrstu umferð í dag.

Opnunarleikur mótsins fór fram í gær en Valur vann þá sannfærandi 3-0 heimasigur á KR.

Það sama var upp á teningnum í dag en Blikar höfðu betur með þremur mörkum gegn engu á heimavelli.

Fyrsta mark leiksins skoraði Berglind Björg Þorvaldsdóttir eftir aðeins tvær mínútur.

Tvö seinni mörkin komu bæði í uppbótartíma seinni hálfleiks og komst hin efnilega Sveindís Jane Jónsdóttir á meðal annars á blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“