fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Íslandsvinur í fangelsi fyrir að hósta á lögregluna og segjast vera með veiruna – „Þið eruð öll þrælar“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. júní 2020 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Hurst, fyrrum leikmaður ÍBV og Vals hefur verið í gæsluvarðhaldi í Skotlandi frá því í apríl. Hurst hóstaði á tvö lögreglumenn og sagðist vera með kórónuveiruna.

Þessi öflugi varnarmaður var einn besti leikmaður Íslands þegar hann lék með ÍBV árið 2010, hann lék svo með Val 2013 og 2014.

Hurst þótti gríðarlegt efni og lék ungur að árum með West Brom í ensku úrvalsdeildinni. Ferill hans hefur farið hratt niður á við.

BBC segir frá málinu og segir að atvikið hafi átt sér stað í Glasgow í apríl. Hann hefur viðurkennt brot sitt.

Hurst hafði samband við lögregluna og sagðist hafa orðið fyrir ofbeldi. Hurst hafði þá verið eftirlýstur fyrir annað atvik og var handtekinn.

„Hann öskraði þá að hann væri með kórónuveiruna, og sagðist ætla að hósta og hrækja á þá,“ sagði saksóknari í Glasgow.

„Hann byrjaði að hósta á meðan þeir voru að reyna að koma honum í handjárn. Hann öskraði á þá, hann sagði að allir Skotar væru þrælar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“