fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Elskaði að lesa yfir Hólmari á morgunfundum – John var minntur á skuld sína við skattinn daglega

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. júní 2020 20:00

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Þór Viðarsson er í léttu og skemmtilegu spjalli við Jóhann Skúla í Draumaliðinu, þar velur hann sína bestu samherja af ferlinum.

Bjarni Þór átti farsælan feril i atvinnumennsku en kom heim 2015 og gekk í raðir FH, Bjarni var mikið meiddur og lagði skóna á hilluna árið 2018, þá þrítugur.

Frá 2008 til 2010 lék Bjarni með Roeselare i Belgíu og lék undir stjórn Dennis van Wijk sem hafði gaman af því að lesa yfir fólki. Með Bjarna í Roeselare var Hólmar Örn Eyjólfsson og hann fékk að finna fyrir frá Van Wijk.

„Hólmar stóð sig vel þar, Þegar menn gerðu hlutina ekki rétt og þá lét Dennis van Wijk menn vita. Hann tók Hólmar mikið fyrir á morgnana á fundum, Hólmar mætti stundum of seint og ósofinn. Ungur maður að læra,“ sagði Bjarni.

Colins John fyrrum framherji í ensku úrvalsdeildinni var í vandræðum með fjármálin þegar hann kom til Roselare og þjálfarinn lét hann vita af því reglulega.

„Colins John, var stórskuldugur við skattinn á Englandi. Hann var alltaf að minna hann á þessa skulda fyrir framan alla aðra, „1 million pounds Colins“,“ sagði Bjarni þegar hann rifjaði upp þennan tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu – Var mikill fjölskyldumaður og vinur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Í gær

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga
433Sport
Í gær
Missir af EM