fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Gefast upp á að fá Zlatan vegna kórónaveirunnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 30. mars 2020 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adriano Galliani, stjórnarformaður Monza, hefur gefist upp í baráttunni um að fá Zlatan Ibrahimovic.

Zlatan er þessa stundina á mála hjá AC Milan en Monza hafði áhuga á að semja við leikmanninn í byrjun árs.

Samningur hans á að renna út í sumar en Galliani telur að Monza eigi ekki möguleika vegna kórónaveirunnar.

,,Við þurfum að jarða drauminn um Ibra. Það er á meðal annars kórónaveirunni að kenna,“ sagði Galliani.

,,Vegna faraldursins og óvissunnar í heiminum varðandi hvenær byrjað verður að spila og byrja mótið á ný þá fjarar þetta verkefni út.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra

Botnlaus eyðsla Arteta án þess að vinna titla – Svona er samanburðurinn við aðra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina

Bikarúrslitaleikurinn ekki hátt skrifaður í Efstaleiti og settur á hliðarrásina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur

Svona er Ruben Amorim sagður horfa á miðsvæðið hjá United í vetur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið

Gefast upp á Hojlund sem var ekki sannfærður um tilboðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær