fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

United og Liverpool hvetja dómstólinn til að staðfesta bann City

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 11:00

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool, Manchester United og Arsenal eru á meðal félaga sem hafa skrifað CAS íþróttadómstólnum og vilja að Manchester City verði bannað frá Evrópukeppnum í tvö ár.

UEFA hefur dæmt City í tveggja ár bann fyrir skjalafals og brot á fjárhagsreglum sambandsins.

Málið átti að fara fyrir dómstólinn í upphafi sumars en líklega verður málinu frestað, vegna kórónuveirunnar.

Átta félög á Englandi skrifuðu dómstólnum bréf til að hvetja hann til að staðfesta dóminn. Ef dómurinn verður staðfestur verður City fyrir miklu höggi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl