fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

,,Af hverju samdi ég við Barcelona?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philippe Coutinho sér verulega eftir því að hafa samið við Barcelona frá Liverpool í byrjun 2018.

Þetta segir Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Chelsea og Arsenal, en Coutinho fékk eitt tímabil á Nou Camp og var svo sendur til Bayern Munchen á láni.

,,Ef ég væri Philippe Coutinho myndi ég vakna á hverjum morgni og hugsa: ‘Af hverju, af hverju skrifaði ég undir hjá Barcelona?‘ sagði Petit.

,,Vitiði af hverju ég segi það? Ég man eftir því þegar ég vaknaði hjá Barcelona eftir að hafa yfirgefið Arsenal og hugsaði það sama.“

,,Ég er viss um að Coutinho hafi spurt sig sömu spurninga í dágóðan tíma. Hann fór til Bayern Munchen og gerir stundum vel en er ekki byrjunarliðsmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“

Vill ekki kenna markmanninum um eftir leikinn í gær: ,,Má samt ekki gerast“
433Sport
Í gær

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Í gær

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“