fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Solskjær hrósar VAR: ,,Ánægður með að réttar ákvarðanir hafi verið teknar“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að VAR hafi dæmt rétt í kvöld í leik gegn Chelsea.

Það er rifist um VAR þessa stundina en margir telja að löglegt mark hafi verið tekið af heimaliðinu og að Harry Maguire hafi átt að sjá beint rautt spjald.

Solskjær er ekki sammála því og fagnar því að VAR hafi sinnt sinni vinnu í kvöld.

,,Það voru nokkrar góðar einstaklingsframmistöður í kvöld en við vorum of neikvæðir í fyrri hálfleik og sendum boltann mikið til baka,“ sagði Solskjær.

,,Við gerðum tæknileg mistök sem við gerum ekki venjulega en mörkin voru frábær.“

,,Ég vil bara að rétta ákvarðanir verði teknar og ég er ánægður með að þær hafi verið teknar.“

,,Þetta var rangstaða þegar Giroud skoraði og að mínu mati þá var það fyrra bakhrinding og ekki mark.“

,,Harry Maguire var örugglega bara að verja sig en hann setti fótinn þar sem það meiðir svo sannarlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma

Owen tjáir sig um málefni Salah – Segir að þetta geti haft áhrif á liðið til lengri tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu
433Sport
Í gær

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni