fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Solskjær hrósar VAR: ,,Ánægður með að réttar ákvarðanir hafi verið teknar“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að VAR hafi dæmt rétt í kvöld í leik gegn Chelsea.

Það er rifist um VAR þessa stundina en margir telja að löglegt mark hafi verið tekið af heimaliðinu og að Harry Maguire hafi átt að sjá beint rautt spjald.

Solskjær er ekki sammála því og fagnar því að VAR hafi sinnt sinni vinnu í kvöld.

,,Það voru nokkrar góðar einstaklingsframmistöður í kvöld en við vorum of neikvæðir í fyrri hálfleik og sendum boltann mikið til baka,“ sagði Solskjær.

,,Við gerðum tæknileg mistök sem við gerum ekki venjulega en mörkin voru frábær.“

,,Ég vil bara að rétta ákvarðanir verði teknar og ég er ánægður með að þær hafi verið teknar.“

,,Þetta var rangstaða þegar Giroud skoraði og að mínu mati þá var það fyrra bakhrinding og ekki mark.“

,,Harry Maguire var örugglega bara að verja sig en hann setti fótinn þar sem það meiðir svo sannarlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins