fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Solskjær hrósar VAR: ,,Ánægður með að réttar ákvarðanir hafi verið teknar“

Victor Pálsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 22:21

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að VAR hafi dæmt rétt í kvöld í leik gegn Chelsea.

Það er rifist um VAR þessa stundina en margir telja að löglegt mark hafi verið tekið af heimaliðinu og að Harry Maguire hafi átt að sjá beint rautt spjald.

Solskjær er ekki sammála því og fagnar því að VAR hafi sinnt sinni vinnu í kvöld.

,,Það voru nokkrar góðar einstaklingsframmistöður í kvöld en við vorum of neikvæðir í fyrri hálfleik og sendum boltann mikið til baka,“ sagði Solskjær.

,,Við gerðum tæknileg mistök sem við gerum ekki venjulega en mörkin voru frábær.“

,,Ég vil bara að rétta ákvarðanir verði teknar og ég er ánægður með að þær hafi verið teknar.“

,,Þetta var rangstaða þegar Giroud skoraði og að mínu mati þá var það fyrra bakhrinding og ekki mark.“

,,Harry Maguire var örugglega bara að verja sig en hann setti fótinn þar sem það meiðir svo sannarlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar

Fyrrum þjálfari United efstur á óskalista Brighton í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot

Liverpool frumsýninr treyjuna sem liðið spilar í undir stjórn Arne Slot
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður