fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Flestir vilja taka bolamynd af sér á Anfield á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona og Nou Camp eru vinsælust þegar kemur að myndum á samfélagsmiðlinum Instagram og hefur félagið nokkra yfirburði. Fólk tekur þá góða bolamynd og birtir á Instagram.

San Siro kemur þar á eftir en þar leika tvö félög og því gefur það félaginu forskot.

Anfield er vinsælasti völlurinn á Englandi þegar kemur að Instagram á þessari leiktíð, enda Liverpool besta lið deildarinnar og vilja allir láta vita af komu sinni þangað.

Manchester United er næst vinsælasta lið Englands á Instagram þrátt fyrir allar ógöngur félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik