fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Livepool borgar City 163 milljónir: Sakaðir um að stela gögnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 14:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur hætt rannsókn er varðar meint brot Liverpool gegn Manchester City. Liverpool er sakað um að hafa brotist inn í gagnrunn City.

Enska sambandið bað bæði félög um gögn málsins, tveir starfsmenn Liverpool eru sakaðir um að hafa brotist inn í gagnagrunn City varðandi leikmenn.

Þeir Dave Fallows og Julian Ward voru sakaðir en atvikin eiga að hafa átt sér stað 2012 og 2013.

Liverpool hefur borgað City eina milljóna punda, eða 163 milljónir íslenskra króna. Með því hafa félögin náð sáttum og Liverpool þannig játað brot sitt.

Liverpool er besta lið Englands í dag og hefur tekið fram úr City. Enska sambandið sagði gögn málsins of gömul og ekki yrði meira gert, nema eitthvað nýtt kæmi í dagsljósið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum

Urðu agndofa þegar hann sagði þeim frá launum sínum
433Sport
Í gær

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“

Segir að Vísir sé í heilögu stríði við íþróttafélögin á Íslandi – „Alltaf eitthvað tilfinningaklám“
433Sport
Í gær

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni