fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Giroud hefur náð samkomulagi við Inter

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 12:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud, framherji Chelsea hefur náð samkomulagi við Inter um að ganga í raðir félagsins í janúar.

Giroud vill losna frá Chelsea til að spila meira en ekki er öruggt að hann spili hjá Inter. Þar eru Romelu Lukaku og Lautaro Martinez.

Antonio Conte fyrrum stjóri Chelsea sem stýrir Inter í dag vill sækja sér leikmenn í janúar og Giroud og Ashley Young eru efstir á blaði.

Giroud vill spila meira til að vera í myndinni hjá franska landsliðinu á EM í sumar en Frank Lampard vill ekkert nota hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Í gær

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“