fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Fast skot Chelsea á Twitter: Sögðu þetta vera góðar fréttir

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. júlí 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea fengu góðar fréttir í dag er miðjumaðurinn Ruben Loftus-Cheek skrifaði undir nýjan samning.

Loftus-Cheek er einn mikilvægasti leikmaður Chelsea í dag og gerði samning til ársins 2024.

Miðjumaðurinn mun væntanlega spila stórt hlutverk undir stjórn Frank Lampard á næstu leiktíð.

Það eru svo sannarlega góðar fréttir fyrir Chelsea en stuðningsmenn fengu fleiri ‘góðar’ fréttir að mati Twitter-síðu félagsins.

‘Fleiri góðar fréttir’ skrifaði Chelsea við færsluna um Loftus-Cheek, stuttu eftir að hafa tilkynnt brottför Alvaro Morata.

Morata stóðst ekki væntingar á Stamford Bridge og gengur endanlega í raðir Atletico Madrid næsta sumar.

Chelsea staðfesti sölu leikmannsins í dag en hann klárar næsta tímabil með Atletico á láni og verður svo seldur.

Það eru góðar fréttir samkvæmt Twitter-síðu liðsins eins og má sjá hér fyrir neðan.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl