fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Pressan

Lyf allt að 30 sinnum dýrari í Afríku en í auðugum ríkjum

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 21. júní 2019 08:00

Mynd úr safni. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afríkuríki með lítil eða meðalstór hagkerfi greiða miklu meira fyrir lyf en auðug ríki á borð við Bandaríkin og Bretland greiða. Í ríkjum á borð við Sambíu, Senegal og Túnis er venjulegt verkjalyf allt að 30 sinnum dýrara en í Bandaríkjunum og Bretlandi.

BBC skýrir frá þessu. Haft er eftir Kalipso Chalkidou, hjá miðstöð alþjóðlegrar þróunar, að lyfjamarkaðir í fátækum ríkjum „virki bara ekki“. Hún sagði að samkeppni í þeim sé ekki í lagi vegna „samþjöppunar í aðfangakeðjunni“. Hún er meðhöfundur að skýrslu um öflun lyfja en í henni var komist að þeirri niðurstöðu að lítil og meðalstór hagkerfi kaupi færri lyfjategundir sem aftur leiði til minni samkeppni, eftirlits og gæða.

Í skýrslunni kemur fram að auðug ríki geti aflað sér ódýrari lyfja í skjóli almannafjár og fleiri þátta. Einnig kemur fram að fátæk ríki hafi tilhneigingu til að kaupa dýrari lyf í stað ódýrari lyfja sem eru allt að 85% þeirra lyfja sem eru á markaði í Bandaríkjunum og Bretlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
Pressan
Í gær

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari

Amma á níræðisaldri sögð vera harðsvíraður okurlánari
FréttirPressan
Í gær

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf

Þetta eru þær tegundir starfa sem gervigreindin mun fyrst gera óþörf
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“

„Svo fékk ég símtal sem breytti öllu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn

Játar að hafa skotið 14 mánaða hundinn sinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni

Þessi 15 metra slanga gæti verið sú stærsta sem lifað hefur á jörðinni
Pressan
Fyrir 5 dögum

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun

Katie lést í eldsvoða í stúdentaíbúðinni – Læknar gerðu óhugnanlega uppgötvun
Pressan
Fyrir 5 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson