fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Solskjær byrjaður að undirbúa næstu leiktíð: Veit samt ekki hvort hann verður í starfi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. janúar 2019 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær hefur unnið alla sína leiki í starfi hjá Manchester United, hann er tímabundinn stjóri félagsins.

Solskjær tók við United í desember þegar Jose Mourinho var rekinn en United fékk hann að láni frá Molde.

,,Ég horfi í næsta tímabil hjá Manchester United, sama hvort það sé með eða án mín, það skiptir ekki máli,“ sagði Solskjær.

,,Ég er hérna til að undirbúa næsta tímabil,“ sagði norski stjórinn en erfitt verður fyrir félagið að horfa framhjá honum ef gengi liðsins verður á svipuðum nótum.

United hefur unnið Tottenham og Arsenal á útivelli og leikur liðsins hefur tekið miklum bætingum hjá Solskjær.

,,Við erum með unga og efnilega stráka sem ég myndi vilja sjá spila áður en tímabilið er á enda.“

,,Þetta snýst um rétta tímann, ég er með Alexis Sanchez, Juan Mata og Romelu Lukaku sem hafa spilað lítið, þeir þurfa líka tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu