fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Hvert mark Sanchez hefur kostað um milljarð: Hér er hræðileg tölfræði hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er eitt ár síðan að Manchester United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan.

Á tíma sínum hjá United hefur Sanchez þénað um 22 milljónir punda, hann hefur skorað fjögur mörk fyrir félagið. 6 milljónir punda á markið, sem er tæpur milljarður íslenskra króna.

Sanchez er launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hann er með um 390 þúsund pund í föst laun á viku. Hann fær 75 þúsund pund á hvern einasta leik sem hann byrjar.  Sanchez hefur byrjað 26 leiki fyrir United.

Hann skorar mark í áttunda hverum leik fyrir United en hjá Arsenal skoraði hann mark í öðrum hvorum leik.

Sanchez hefur aðeins tíu sinnum spilað 90 mínútur fyrir United. Hann hefur ekki byrjað deildarleik undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Sanchez var einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hjá Arsenal en hann er þrítugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu