fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
433

Hvert mark Sanchez hefur kostað um milljarð: Hér er hræðileg tölfræði hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er eitt ár síðan að Manchester United fékk Alexis Sanchez frá Arsenal í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan.

Á tíma sínum hjá United hefur Sanchez þénað um 22 milljónir punda, hann hefur skorað fjögur mörk fyrir félagið. 6 milljónir punda á markið, sem er tæpur milljarður íslenskra króna.

Sanchez er launahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, hann er með um 390 þúsund pund í föst laun á viku. Hann fær 75 þúsund pund á hvern einasta leik sem hann byrjar.  Sanchez hefur byrjað 26 leiki fyrir United.

Hann skorar mark í áttunda hverum leik fyrir United en hjá Arsenal skoraði hann mark í öðrum hvorum leik.

Sanchez hefur aðeins tíu sinnum spilað 90 mínútur fyrir United. Hann hefur ekki byrjað deildarleik undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Sanchez var einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar hjá Arsenal en hann er þrítugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun

Sá eftirsótti sagður hafa tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti

Wenger segir að United og Tottenham eigi ekki að fá Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti

Óska eftir því að fá Trent fyrr – Getur enn spilað á HM þó svo að Liverpool neiti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“

Lýsir viðbrögðum Arnars er hann horfði á sitt fyrrum lið með berum augum um helgina – „Átti ekki til orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ísland vann og tryggði efsta sætið

Ísland vann og tryggði efsta sætið
433Sport
Í gær

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar

Liverpool þurfi að styrkja þessar þrjár stöður í sumar
433Sport
Í gær

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar

Ivana sást um helgina og er nær óþekkjanleg – Sjáðu breytt útlit hennar