fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Myndband: Sjáðu fyrstu stikluna úr Bohemian Rhapsody

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 15. maí 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Bohemian Rhapsody er komin og lofar hún sannarlega góðu fyrir aðdáendur Queen.

Myndin, sem fjallar um hljómsveitina Queen og söngvarann Freddie Mercury fram að Live Aid tónleikunum árið 1985, hefur verið í vinnslu síðan árið 2010, en upphaflega átti Sacha Baron Cohen að fara með hlutverk Mercury. Deilur við meðlimi Queen urðu þó til þess að hann hætti við og einnig var leikstjórinn Bryan Singer rekinn eftir mikla fjarveru vegna veikinda.

En maður kemur í manns stað og fer Rami Malek, sem sló í gegn í sjónvarpsþáttunum Mr. Robot, með hlutverk Mercury og Dexter Fletcher leikstýrir.

Kvikmyndin verður frumsýnd 24. október í Bretlandi, 2. nóvember í Bandaríkjunum, en hér á landi 26. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli