fbpx
Mánudagur 05.júní 2023

Kvikmyndir

Óskari var bannað að nota hakakrossinn í auglýsingaskyni

Óskari var bannað að nota hakakrossinn í auglýsingaskyni

Fókus
07.02.2023

Napóleónsskjölin var frumsýnd um helgina og er myndin sú aðsóknarmesta eftir helgina en 5000 gestir stormuðu í bíó í vonda veðrinu á þessa æsispennandi mynd sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason. Strangar reglur um notkun hakakrossins Óskar Þór Axelsson leikstjóri myndarinnar er gestur Einars Bárðarsonar í hlaðvarpi hans Einmitt. Þar ræða þeir Lesa meira

Napóleónsskjölin vinsælasta mynd landsins

Napóleónsskjölin vinsælasta mynd landsins

Fókus
06.02.2023

Napóleónsskjölin, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag, er aðsóknarmesta mynd helgarinnar en rúmlega 5000 gestir upplifðu  myndina sem byggð er á samnefndri metsölubók eftir Arnald Indriðason.   Leikstjóri myndarinnar er Óskar Þór Axelsson en fyrri myndir hans eru Svartur á Leik og Ég man þig sem nutu báðar mikilla vinsælda. Með aðalhlutverk fara Vivian Ólafsdóttir (Leynilögga), Jack Lesa meira

Napóleónsskjölin seld til Frakklands, Spánar og Japan

Napóleónsskjölin seld til Frakklands, Spánar og Japan

Fókus
03.02.2023

Kvikmyndin Napóleónsskjölin, byggð á samnefndri metsölubók Arnalds Indriðasonar, er frumsýnd í dag hér á landi en er strax farin að seljast víða um heim. Beta Cinema er búið að selja myndina til Frakklands, Spánar, Póllands, Japan, Taiwan og fyrrum Júgóslavíu. Beta Cinema verður með tvær sýningar á myndinni á European Film Market í Berlín sem Lesa meira

My Year of Dicks er framlag Íslands á Óskarnum í ár – Ertu búin/n að horfa á myndina?

My Year of Dicks er framlag Íslands á Óskarnum í ár – Ertu búin/n að horfa á myndina?

Fókus
26.01.2023

Sara Gunnarsdóttir, teiknari og leikstjóri, er tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár í flokki teiknaðrar stuttmyndar fyrir myndina My Year of Dicks. Í myndinni er unnið með texta­brot úr bók Pamelu Ri­bon (Moana og Ralph Breaks the Internet) sem skrifar handrit myndarinnar. Myndin fjallar um 15 ára stelpu sem þráir að missa meydóminn, „með lúserum.“ Myndin Lesa meira

Ný mynd eftir Sigurjón Sighvatsson heimsfrumsýnd á RIFF

Ný mynd eftir Sigurjón Sighvatsson heimsfrumsýnd á RIFF

Fókus
13.09.2022

Ný heimildarmynd, Útdauði neyðarástand (Exxtinction Emergency), eftir Sigurjón Sighvatsson og Scott Hardie verður heimsfrumsýnd á RIFF þann 2. október. Myndin fjallar um umhverfissamtökin Extinction Rebellion sem voru stofnuð í Bretlandi 2018 í kjölfar sláandi skýrslu frá Milliríkjanefnd SÞ um loftslagsbreytingar. Samtökin vöktu strax gríðarlega athygli vegna aðferða sinna við að vekja athygli á sinnuleysi stjórnvalda Lesa meira

Verðlaunamyndin Eismayer á RIFF – Herforingi verður ástfanginn af nýliða í austurríska hernum

Verðlaunamyndin Eismayer á RIFF – Herforingi verður ástfanginn af nýliða í austurríska hernum

Fókus
13.09.2022

Kvikmyndin Eismayer, í leikstjórn David Wagner, var valin besta myndin á alþjóðlegu gagnrýnendavikunni síðustu helgi, verðlaun sem veitt eru samhliða kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Myndin verður sýnd í svonefndum Vitranaflokki á RIFF, sem tekur til mynda nýrra og áhugaverðra leikstjóra. Kvikmyndahátíðin RIFF stendur yfir í Háskólabíói við Hagatorg dagana 29. september til 9. október. Eismayer er Lesa meira

Hryllingur Norðurskautsins – Inúítahryllingsmyndir á RIFF

Hryllingur Norðurskautsins – Inúítahryllingsmyndir á RIFF

Fókus
01.09.2022

RIFF beinir sérstakri athygli að vaxandi vinsældum hryllingsmynda frá samfélögum Inúíta í ár. Flokkurinn, Inúítahryllingsmyndir og stuttmyndir, tekur til fjölda mynda og stuttmynda sem snúa að lífsaðstæðum við margslungið og hættulegt umhverfi. RIFF 2022 fer fram dagana 29. september til 9. október í Háskólabíói. Þetta er í nítjánda skipti sem hátíðin er haldin en hún Lesa meira

Tímamót í Sameinuðu arabísku furstadæmunum – Munu ekki lengur ritskoða vestrænar kvikmyndir

Tímamót í Sameinuðu arabísku furstadæmunum – Munu ekki lengur ritskoða vestrænar kvikmyndir

Pressan
12.01.2022

Stjórnvöld í Sameinuðu arabísku furstadæmunum hafa nú ákveðið að taka enn eitt skrefið í átt að því að gera samfélagið nútímalegra og umburðarlyndara en þetta er liður í umbótum á efnahagslífi landsins sem er ætlað að styrkja það fyrir framtíðina. Nú hefur verið ákveðið að hætta að ritskoða vestrænar kvikmyndir og leyfa ljótu orðbragði og Lesa meira

Einar snýr aftur frá Hollywood til að búa til bíó

Einar snýr aftur frá Hollywood til að búa til bíó

23.04.2019

Einar Egilsson stefnir á innkomu í íslenska kvikmynda- og þáttagerð. Hann skrifaði, ásamt Elíasi K. Hansen, nýverið undir stóran samning við Pegasus um gerð sjónvarpsþátta en einnig sitja þeir við skriftir að bíómynd. Einar, sem áður starfaði í hljómsveitinni Steed Lord, ræddi við DV um þessi verkefni, æskuna, tónlistina og bílslysið sem breytti lífsviðhorfinu. Ólst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af