Þriðjudagur 25.febrúar 2020

Queen

Hvað finnst krökkum um Queen? – „Ef þú að minnsta kosti mæmar ekki þá er eitthvað að þér“

Hvað finnst krökkum um Queen? – „Ef þú að minnsta kosti mæmar ekki þá er eitthvað að þér“

Fókus
01.11.2018

Kvikmyndin Bohemian Rhapsody sem fjallar um hljómsveitina Queen er frumsýnd á Íslandi á morgun. Hjómsveitin var stofnuð í London 1970 og er starfandi enn í dag með þremur stofnmeðlimum: Brian May gítar, Roger Taylor trommur og John Deacon bassi. Söngvari sveitarinnar Freddie Mercury lést 1991. Eins og flestir vita var Mercury goðsögn í lifanda lífi Lesa meira

Myndband: Sjáðu fyrstu stikluna úr Bohemian Rhapsody

Myndband: Sjáðu fyrstu stikluna úr Bohemian Rhapsody

Fókus
15.05.2018

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Bohemian Rhapsody er komin og lofar hún sannarlega góðu fyrir aðdáendur Queen. Myndin, sem fjallar um hljómsveitina Queen og söngvarann Freddie Mercury fram að Live Aid tónleikunum árið 1985, hefur verið í vinnslu síðan árið 2010, en upphaflega átti Sacha Baron Cohen að fara með hlutverk Mercury. Deilur við meðlimi Queen Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af