fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Bohemian Rhapsody

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum

Fókus
25.02.2019

Óskar­sverðlauna­hátíðin fór fram í nótt í Dolby-leikhúsinu í Los Angeles og er ljóst að ýmislegt hafi komið áhorfendum á óvart. Óhætt er að segja að Bohemian Rhapsody hafi borið sig­ur úr být­um, en alls vann hún til fernra verðlauna. Kvikmyndirnar Green Book, Black Panther og Roma voru jafnframt sigursælar, en hver þeirra uppskar þrenn verðlaun. Það Lesa meira

Fleiri stíga fram og saka leikstjóra Bohemian Rhapsody um kynferðislega áreitni

Fleiri stíga fram og saka leikstjóra Bohemian Rhapsody um kynferðislega áreitni

Pressan
23.01.2019

Fjórir karlmenn hafa stigið fram og sakað leikstjórann Bryan Singer um kynferðislega áreitni. Ásakanir þessar eru af ýmsum toga og er kvikmyndagerðarmaðurinn meðal annars sakaður um að hafa nauðgað einum og eru atvikin sögð hafa átt sér stað um miðjan tíunda áratuginn. Á þeim tíma voru mennirnir allir undir lögaldri. Fréttamiðillinn The Atlantic greindi fyrst Lesa meira

Bohemian Rhapsody: Sing-along sýning á föstudag

Bohemian Rhapsody: Sing-along sýning á föstudag

Fókus
04.12.2018

Föstudaginn 7. desember verður boðið upp á Sing-Along útgáfu myndarinnar Bohemian Rhapsody. Myndin verður sýnd án íslensks texta í Smárabíói kl. 19.40, en textinn með lögunum birtist og eru gestir hvattir til að mæta og syngja með uppáhalds Queen lögunum. Breska hljómsveitin Queen var stofnuð árið 1970 og átti eftir að afla sér heimsfrægðar á Lesa meira

Heimsfrumsýning Bohemian Rhapsody í London – Sjáðu myndirnar

Heimsfrumsýning Bohemian Rhapsody í London – Sjáðu myndirnar

Fókus
30.10.2018

Mikil eftirvænting er eftir kvikmyndinni Bohemian Rhapsody, sem fjallar eins og nafnið gefur til kynna um hljómsveitina Queen, með áherslu á söngvara sveitarinnar, Freddie Mercury. Myndin er forsýnd á Íslandi í kvöld, þriðjudag, og út vikuna, og frumsýnd á föstudag. Upplýsingar um kvikmyndahús og sýningartíma má finna hér. Myndin var heimsfrumsýnd í London síðastliðinn þriðjudag Lesa meira

Myndband: Sjáðu fyrstu stikluna úr Bohemian Rhapsody

Myndband: Sjáðu fyrstu stikluna úr Bohemian Rhapsody

Fókus
15.05.2018

Fyrsta stiklan úr kvikmyndinni Bohemian Rhapsody er komin og lofar hún sannarlega góðu fyrir aðdáendur Queen. Myndin, sem fjallar um hljómsveitina Queen og söngvarann Freddie Mercury fram að Live Aid tónleikunum árið 1985, hefur verið í vinnslu síðan árið 2010, en upphaflega átti Sacha Baron Cohen að fara með hlutverk Mercury. Deilur við meðlimi Queen Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af