fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Fór út að skokka og missti botnlangann

Ritstjórn DV
Laugardaginn 14. apríl 2018 12:30

Kolbrún er reynd fjölmiðlakona sem hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan góðkunna Kolbrún Björnsdóttir mun líklega halda sig heima þann 9. apríl á næsta ári. Kolbrún slasaðist illa í hjólaslysi 9. apríl 2016 sem setti tilveruna á hvolf. Kolbrún var staðráðin í að njóta 9. apríl með vinkonum sínum en í stað þess að hjóla var ákveðið að skokka og fara í sjósund á eftir. Kolbrún sagði á Facebook: „Þið vitið, búa til jákvæðar og góðar minningar á þessum degi.“

Það fór ekki betur en svo að Kolbrún fékk botnlangakast og endaði á bráðamóttöku. Kolbrún horfir hins vegar á björtu hliðarnar eins og vanalega og segir á léttu nótunum að eiginmaður hennar hafi beðið hana að fljúga aldrei á þessum degi. Hafa vinkonur Kolbrúnar ákveðið að pakka henni inn í bómull þegar þennan mánaðardag ber upp á næsta ári. „Ég get útilokað að lenda í botnlangakasti þegar ég dvel í ríflega mánuð í Nepal í haust,“ segir Kolbrún og bætir við: „Ég er því þegar öllu er á botninn hvolft ein heppin pía.“

Kolbrún er reynd fjölmiðlakona sem hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum

Besta deildin: Frábær endurkoma Stjörnunnar – Skoruðu fjögur gegn Skagamönnum
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom

Auka tungl gæti verið á braut um jörðina – Vísindamenn telja sig vita hvaðan það kom
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield

England: Liverpool hafði betur í markaleik á Anfield
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Dagur frelsunar og hryllings

Dagur frelsunar og hryllings
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
Eyjan
Fyrir 7 klukkutímum

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar

Orðið á götunni: Aðstoðarmenn ríkisstjórnarinnar á fullu fyrir Katrínu sem virðist leggja blessun sína yfir aðferðir skrímsladeildarinnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“

Orðinn vel þreyttur á spurningum um Liverpool – ,,Í 25. skiptið þá get ég ekki svarað þessu“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Leyniskýrsla Lífs og sálar um skrifstofu Sameykis afhjúpuð – Formaðurinn vísar ásökunum um ógnarstjórn á bug

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.