fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Losar Mourinho sig við Smalling og Jones?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. febrúar 2018 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Gareth Bale vill ekki fara frá Real Madrid. (Tuttosport)

Jose Mourinho ætlar að hreinsa til í vörn sinni í sumar og verða Chris Smalling og Phil Jones seldir. (Mirror)

Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Max Mayer miðjumanni Schalke sem er samningslaus í sumar. (Star)

Arturo Vidal ætlar sér að vera áfram hjá Bayern þrátt fyrir áhuga Manchester United. (Mirror)

Simon Mingolet verður ekki í marki Liverpool gegn Porto í Meistaradeildinni. (Guardian)

Dortmund mun reyna að kaupa Michy Batshuayi frá Chelsea í sumar. (Standard)

John Terry mun taka ákvörðun um framtíð sína í sumar (Telegraph)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Terence Stamp látinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd

Færsla Justin Bieber vekur athygli margra – Enginn virðist skilja þessa mynd
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik

England: Chelsea byrjar á jafntefli – Wood með tvennu í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“

Maresca vill hjálp frá stjórninni – ,,Þurfum liðsstyrk“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu

Á leið aftur til Englands eftir misheppnaða dvöl á Ítalíu
433Sport
Í gær

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest