fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Arsenal hefur lagt fram annað tilboð í Aubameyang

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 21. janúar 2018 10:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Dortmund er sterklega orðaður við Arsenal þessa dagana.

Hann var ekki í hóp hjá Dortmund sem gerði jafntefli við Herthu Berlin á föstudaginn og þá flaug Michael Zorc, yfirmaður íþróttamála hjá félaginu til London í gær til þess að hitta forráðamenn Arsenal.

Enska félagið lagði fram 40 milljón punda tilboð í Aubameyang í gærdag en Dortmund hafnaði því tilboði og er félagið sagt vilja fá í kringum 53 milljónir punda.

Kicker greinir frá því í morgun að Arsenal hafi lagt fram nýtt tilboð í Aubameyang, sem hljóðar upp á 44 milljónir punda en það verður að teljast líklegt að því tilboði verði einnig hafnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“