fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433

Mkhitaryan fer líklega í læknisskoðun hjá Arsenal á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. janúar 2018 21:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan mun að öllum líkindum ganga undir læknisskoðun hjá Arsenal á morgun en það er Sky Sports sem greinir frá þessu.

Leikmaðurinn fer til Arsenal í skiptum fyrir Alexis Sanchez sem er á leiðinni til Manchester United.

Leikmennirnir hafa báðir náð samkomulagi við félögin um kaup og kjör og því er ekkert eftir nema að klára læknisskoðun og skrifa svo undir samning.

Enskir miðlar greina frá því að Mhitaryan verði launahæsti leikmaður Arsenal en hann hefur ekki átt fast sæti í liði United á þessari leiktíð.

Hann kvaddi liðsfélaga sína á föstudaginn og sömu sögu er að segja um Alexis Sanchez.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær

Sérfræðingur hefur þetta að segja um dóminn umdeilda í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford

Vonast til að verða ungu fólki innblástur eftir að hafa gengið í gegnum hörmungar á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar

Þrír miðjumenn orðaðir við United – Sagðir vilja fá inn leikmann í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina

Mourinho hjólar í dómarann og VAR eftir slæm úrslit um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“