fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433

Óttuðust hryðjuverk á Anfield – Stytta af Van Dijk fjarlægð

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. janúar 2018 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglufólk sem sérhæfir sig í hryðjuverkaárásum var kölluð út á Anfield í dag.

Paddy Power hafði satt upp stóra styttu af Virgil van Dijk fyrir utan Anfield og hafði fengið til þess leyfi.

Manchester City heimsækir Liverpool í dag en óttast var að um hryðjuverk væri að ræða.

Eitthvað hefur það skolast til að láta alla vita að leyfi væri fyrir styttunni og hélt lögreglan gæti verið með bombu.

Lögregla fjarlægði styttuna en Van Dijk verður ekki með Liverpool í dag vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl