fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Mourinho drullaði yfir Pogba eftir að hann truflaði viðtal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 14:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United var óhress með Paul Pogba eftir 2-1 sigur liðsins á Liverpool.

Pogba var meiddur í leiknum og var því í stúkunni og sá liðsfélaga sína vinna góðan sigur.

Eftir leik kom hann þar sem viðtölin voru og tók í hönd Jose Mourinho í miðju viðtali.

Við þetta var stjórinn frá Portúgal ekki sáttur samkvæmt enskum blöðum.

Hann las yfir Pogba eftir að viðtölum lauk og fannst hann sýna óvirðingu í þessu atviki.

Pogba sat á bekknum í næstu tveimur leikjum á eftir og var ónotaður varamaður í síðasta leik gegn Brighton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota