fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Toney spenntur fyrir heimkomu – HM spilar inn í

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 13. nóvember 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney er sagður spenntur fyrir endurkomu til Englands og að ganga í raðir Tottenham.

Toney fór í peningana í Sádi-Arabíu sumarið 2024 og gekk í raðir Al-Ahli frá Brentford. Eftir rúmt ár í Sádí er hann opinn fyrir því að koma heim.

Thomas Frank, sem var stjóri Brentford er Toney var þar, er með Tottenham í dag og vill framherjinn vinna með honum.

Vegna meiðslavandræða vantar Tottenham líka mann í sóknarlínuna og leitar Frank í það sem hann þekkir vel.

Þá spilar HM vestan hafs næsta sumar inn í, en Toney vill vera með enska landsliðinu þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Í gær

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Í gær

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér