fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Svava leggur skóna á hilluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. október 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir hefur lagt skóna á hilluna, en frá því greindi hún á samfélagsmiðlum.

Svava lék síðast með Gotham í Bandaríkjunum en hefur lítið spilað undanfarin tímabil vegna meiðsla. Þá eignaðist hún barn fyrr á árinu. Lék hún einnig í Noregi, Svíþjóð, Frakklandi og Portúgal á ferlinum.

Svava, sem verður þrítug síðar á árinu, lék alls 47 A-landsleiki fyrir Íslands hönd og hefur kveðjum frá fyrrum liðsfélögum úr landsliðinu, sem og fleirum, rignt inn frá því hún tilkynnti um ákvörðun sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita