fbpx
Föstudagur 10.október 2025
433Sport

Útiloka ekki sölu í janúar – Spænsku risarnir vilja slást við Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. október 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er útilokað að Crystal Palace selji Marc Guehi í janúar í stað þess að missa hann frítt næsta sumar.

Ljóst er að Guehi mun ekki skrifa undir nýjan samning og stórlið hafa áhuga.

Liverpool var við það að kaupa Guehi í sumar en eftir að hafa staðist læknisskoðun hjá félaginu, hætti Palace við að selja.

Guehi er enn á óskalista Liverpool en samkvæmt Daily Express eru spænsku risarnir, Barcelona og Real Madrid komin við borðið.

Guehi er 25 ára gamall og hefur reynst frábær leikmaður fyrir Palace en áður var hann hjá Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt

Arsenal braut reglur gegn Manchester United og fær sekt
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Arsenal reynir að losa Jesus þegar hann snýr aftur úr meiðslum

Arsenal reynir að losa Jesus þegar hann snýr aftur úr meiðslum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Enska stórliðið fær alvöru samkeppni um franska landsliðsmanninn

Enska stórliðið fær alvöru samkeppni um franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar að innleiða kerfi frá Bandaríkjunum – Gætir þá átt sæti á Old Trafford

United skoðar að innleiða kerfi frá Bandaríkjunum – Gætir þá átt sæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mun Óskar Hrafn stíga úr sviðsljósinu sem þjálfari í haust?

Mun Óskar Hrafn stíga úr sviðsljósinu sem þjálfari í haust?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg saga – Fékk skilaboð á hverju kvöldi frá Mourinho sem bað hann um að drulla sér burt

Ótrúleg saga – Fékk skilaboð á hverju kvöldi frá Mourinho sem bað hann um að drulla sér burt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nokkrir miðar losnuðu á leikinn í kvöld – Fara í sölu í hádeginu

Nokkrir miðar losnuðu á leikinn í kvöld – Fara í sölu í hádeginu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa

Úkraínskir blaðamenn fremur sigurvissir – Segja engan Íslending í heimsklassa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðsmaður með áskorun á íslensku þjóðina

Landsliðsmaður með áskorun á íslensku þjóðina