fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Pressan

Þota Ryanair var sex mínútum frá stórslysi síðastliðinn föstudag

Pressan
Föstudaginn 10. október 2025 09:30

Mynd/Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél breska flugfélagsins Ryanair komst í hann krappann síðastliðinn föstudag þegar minnstu munaði að hún yrði eldsneytislaus á flugi.

Vélin sem um ræðir var á leið frá Pisa á Ítalíu til Glasgow í Skotlandi, en gekk erfiðlega að lenda. Óveðurslægðin Amy hafði mikil áhrif á samgöngur á Bretlandseyjum umræddan dag og reyndu flugmenn í þrígang að lenda vélinni, þar á meðal í Glasgow og Edinborg, en þurftu í öll skiptin frá að hverfa.

Þá voru góð ráð dýr og var ákveðið að fljúga til Manchester þar sem loksins tókst að lenda vélinni, sem er af gerðinni Boeing 737. Eldsneytið var orðið af skornum skammti og segir í frétt Herald að vélin hefði aðeins geta flogið í sex mínútur í viðbót áður en henni var lent. Bresk flugmálayfirvöld rannsaka málið og segja að um „alvarlegt flugatvik“ sé að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“