fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 13:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brotist var inn í aðstöðu FH í Kaplakrika í dag en ekki mikið af verðmætum virðist hafa horfið í innbrotinu. Þetta kemur fram á samfélagsmiðlum félagsins.

FH er á leið inn í spennandi tíma í Bestu deild karla og kvenna og slær félagið á létta strengi í yfirlýsingu sinni.

„Það var ófögur sjón sem blasti við starfsfólki Kaplakrika þegar það mætti til vinnu í morgun. Þá kom í ljós að brotist hefði verið inn á eina af skrifstofum félagsins með því að brjóta rúðu;“ segir í yfirlýsingu.

„Við fyrstu sýn virðisti lítið af verðmætum hafa horfið og vakna þá óhjákvæmilega spurningar hvort sálfræðihernað mótherja okkar í lokaumferðum Bestu deildarinnar sé að ræða,“ segir einnig.

Segir í yfirlýsingu FH að leikbók Heimis Guðjónssonar sé á sínum stað í læstri hirslu og að bækurnar sem þjálfarar kvennaliðsins noti fari alltaf með þeim heim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár