fbpx
Mánudagur 01.september 2025
433Sport

United staðfestir sölu á Antony – Mikið tap á nokkrum árum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. september 2025 17:50

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur staðfest sölu á Antony til Real Betis, kaupverðið er 25 milljónir evra.

Antony kom til United fyrir þremur árum en félagið borgaði þá 100 milljónir evra fyrir kantmanninn frá Brasilíu.

Antony var ekki góður hjá United en það var Erik ten Hag fyrrum stjóri liðsins sem vildi fá hann með sér frá Ajax.

Antony var lánaður til Betis á síðustu leiktíð og fann sig vel, United fær 50 prósent af söluverði Antony ef hann fer frá Betis.

Kantmaðurinn vildi fá greiðslu frá United fyrir það að fara en fékk það ekki í gegn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“

Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Elliot búinn að finna sér félag

Elliot búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig

Sjáðu umtalaðan dóm Ívars í gær – Nafntogaðir netverjar tæta hann í sig
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Búið að reka Ten Hag úr starfi

Búið að reka Ten Hag úr starfi