fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. september 2025 13:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson, framherji Chelsea, er á leið til Bayern Munchen eftir allt saman. Þetta kemur fram í helstu miðlum.

Jackson fór í læknisskoðun hjá Bayern um helgina en svo virtist ekkert ætla að verða af skiptum þar sem Liam Delap, framherji Chelsea, meiddist.

Joao Pedro var því eini framherjinn sem er heill heilsu á Stamford Bridge en svo var Marc Guiu kallaður til baka úr láni frá Sunderland vegna stöðunnar.

Jackson varð brjálaður þegar stefndi í að Chelsea ætlaði ekki að hleypa honum til Bayern og hafa hann og umboðsmaðurinn unnið að því að láta skiptin ganga upp.

Nú er það að takast og fer Jackson til Bayern á láni með kaupskyldu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa

Liverpool staðfestir félagaskipti Harvey Elliott til Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“

United staðfestir kaupin á Lammens – „Ég er virkilega stoltur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt