fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Victor Lindelöf, fyrrum leikmaður Manchester United, sé á leið til Fiorentina á Ítalíu.

Varnarmaðurinn varð samningslaus í sumar eftir átta ár á Old Trafford og hefur hingað til ekki fundið sér nýja vinnuveitendur.

Það virðist þó vera að breytast, en Lindelöf er spenntur fyrir því að ganga í raðir Fiorentina.

Everton hefur einnig áhuga á Svíanum en samkvæmt fréttum heillar það hann meira að flytja til Ítalíu.

Hjá Fiorentina myndi Lindelöf auðvitað spila með íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið