fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Pressan
Þriðjudaginn 1. júlí 2025 06:30

Konan festist í þessum bleika gámi. Mynd:CBS Miami

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimilislaus kona fannst látin í fatasöfnunargámi í Plantation í Flórída í Bandaríkjunum á föstudaginn. Lögreglan telur að hún hafi farið inn í gáminn til að ná sér í föt en hafi fests og síðan látist.

NBC Miami segir að lögreglunni hafi verið tilkynnt um manneskju, sem væri föst í gámnum, um klukkan 19 á föstudaginn. Gámurinn er ætlaður undir föt og skó sem fólk vill gefa til góðgerðarmála.

Konan var „að hluta föst í gámnum“ þegar lögreglan kom á vettvang og var úrskurðuð látin á vettvangi.

Talsmaður lögreglunnar sagði að talið sé að um slys hafi verið að ræða en málið verði rannsakað ítarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Indversk flugvél sendi út neyðarkall – Var að verða eldsneytislaus

Indversk flugvél sendi út neyðarkall – Var að verða eldsneytislaus