fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Frá Arsenal til Kaupmannahafnar?

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 22. júní 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FC Kaupmannahöfn hefur mikinn áhuga á Nathan Butler-Oyedeji, leikmanni Arsenal. Þetta kemur fram í bæði dönskum og enskum miðlum.

Um er að ræða 22 ára gamlan framherja sem er á förum frá Arsenal. Hann er uppalinn hjá félaginu og hefur komið við sögu í tveimur leikjum aðalliðsins í örfáar mínútur. Báðir komu á síðustu leiktíð, gegn Dinamo Zagreb í Meistaradeildinni og Leicester í ensku úrvalsdeildinni.

Butler-Oyedeji hefur þó verið nokkuð iðinn við kolann í markaskorun með yngri liðum og varaliðu Arsenal. Honum tókst hins vegar ekki að skora á tveimur lánsdvölum í ensku neðri deildunum.

Dönsku meistararnir eru ekki þeir einu sem vilja hann, en Butler-Oyedeji er einnig orðaður við austurrísku meistarana í Sturm Graz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann

Blikar halda áfram að skrifa Evrópusöguna – Komnir í deildina og fá rúmar 450 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United