fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Reyndi að sannfæra Ronaldo um að koma – ,,Hann veit hvað er best fyrir sig“

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. júní 2025 15:18

Ronaldo og Aron Einar eftir leik Íslands og Portúgal á EM 2016. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Telles, fyrrum liðsfélagi Cristiano Ronaldo, hefur staðfest það að hann hafi beðið stórstjörnuna um að semja í Brasilíu.

Telles lék með Ronaldo hjá Manchester United á sínum tíma en framtíð þess síðarnefnda er óljós þessa stundina.

Samningur Ronaldo við Al-Nassr í Sádi Arabíu er runninn út en búist er við að hann kroti undir framlengingu.

Telles bað Ronaldo um að íhuga skref til Brasilíu eða Botafogo þar sem hann er að spila þessa dagana.

,,Ég vildi fá að vita hvort sögusögnurnar væru sannar en hann lét mig vita af því að það væri ekkert til í þeim,“ sagði Telles en Ronaldo var orðaður við Brassana.

,,Ég bað hann um að koma til Botafogo en hann sagði að þetta væri ekki réttur tími. Hann veit sjálfur hvað er best fyrir sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu

Ronaldo nefnir það versta við Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“

Arnar Gunnlaugs uppljóstrar því hvað hann sagði við Jóhann Berg í símann – „Fyrri afrek voru ekki rædd“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er

Óhugnanleg uppákoma í London: Lögregla opinberar hver þekkti maðurinn er
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi

Ungir Akureyringar eiga krefjandi verkefni fyrir höndum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu

Liverpool vann Real Madrid – Ríkjandi meistarar töpuðu