fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Skotarnir horfa á Ísland sem auðvelda bráð til að koma sér á flug fyrir haustið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. júní 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslands heimsækir Skotland í æfingaleik annað kvöld en leikið er ytra, Skotar velta því fyrir sér af hverju sambandið valdi að spila æfingaleiki gegn Íslandi og Liechtenstein.

Flestir telja þetta auðveld verkefni fyrir skoska liðið og það er það sem blaðamaðurinn Calum Crowe tekur undir.

Crowe segir leikina eiga að vera auðvelda fyrir Skotland, þetta sé gert til að koma liðinu aftur í gang eftir brösugt gengi.

„Að fá þessa tvo leiki gegn Íslandi og Liechtenstein er ekki eitthvað sem kveikir í stuðningsmönnum liðsins, en þetta er ekki tilgangslaust verkefni,“ segir Crowe.

„Skotarnir þurfa þessa leiki til að finna taktinn og fara inn í undankeppni HM með jákvæð úrslit. Að tapa 3-0 gegn Grikklandi á Hampden Park í mars var hörmung og var skellur fyrir liðið.“

„Þjálfarinn þarf að fá jákvæðni í hópinn, undankeppnin er leikinn á tveimur mánuðum. Þetta er síðasti séns að koma á smá flugi þar inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi