fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Valinn í landsliðið í fyrsta sinn í sex ár en börnunum var alveg sama – ,,Spenntari fyrir því að ég fái að hitta hann“

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. júní 2025 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánverjinn Isco hefur verið valinn í spænska landsliðið á ný en hann snýr aftur eftir sex ára fjarveru.

Isco var frábær fyrir Real Betis í vetur og var til að mynda valinn besti leikmaður Sambandsdeildarinnar.

Hinn 33 ára gamli Isco var verðlaunaður með sæti í landsliðinu sem spilar gegn Frökkum í Þjóðadeildinni.

Isco segir að börnin sín séu spenntari fyrir því að sjá pabba sinn spila með Lamine Yamal frekar en að hann sé sjálfur mættur í hópinn á ný.

,,Yngri börnin mín hafa aldrei séð mig spila fyrir Spán en minn elsti hefur náð því,“ sagði Isco.

,,Þau eru spenntari fyrir því að ég fái að hitta Lamine frekar en að ég sé mættur aftur í landsliðshópinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
433Sport
Í gær

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið