Breytingar hafa verið gerðar á tveimur leikjum í Bestu deild karla fyrir 10. umferð umferð.
Um er að ræða breytingu á leiktíma í leik ÍA og ÍBV, sem er seinkað um klukkustund þann 1. júní.
Leikur FH og Aftureldingar er færður fram um klukkustund sama dag.
ÍA – ÍBV
Var: Sunnudaginn 1. júní kl. 17.00 á ELKEM vellinum
Verður: Sunnudaginn 1. júní kl. 18.00 á ELKEM vellinum
FH – Afturelding
Var: Sunnudaginn 1. júní kl. 19.15 á Kaplakrikavelli
Verður: Sunnudaginn 1. júní kl. 18.00 á Kaplakrikavelli