fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hafa engan áhuga á að sleppa Trent fyrr

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ólíklegt að Liverpool sé til í að hleypa Trent Alexander-Arnold til Real Madrid fyrir HM félagsliða.

The Sun greinir frá þessu, en Real Madrid er að fá Trent frítt í sumar. Á hann að ganga í raðir félagsins í byrjun júlí en það vill fá hann fyrir HM.

Hjá Liverpool eru menn þó heldur ósáttir við skipti Trent, sem er að verða samningslaus, og hvernig þau komu til. Vilja þeir því ekki gera Real Madrid neina greiða.

Ljóst er að Real Madrid þyrfti að greiða Liverpool fyrir að fá Trent bakvörðinn fyrr og spurning hvort þeir komi með nógu góða upphæð til að það takist.

Real Madrid hefur leik á HM gegn Al-Hilal 18. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun