fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Morgan Gibbs-White leikmaður Nottingham Forest og enska landsliðsins var sex sinnum gripinn fyrir of hraðan akstur á tveimur mánuðum.

Atvikin áttu sér stað í desember og í upphafi árs en hann var meðal annars gripinn í tvígang þann 5 desember.

Fyrir brotin sex hefur Morgan Gibbs-White nú misst prófið og má ekki keyra næstu tvo mánuðina.

Getty Images

Gibbs-White er 25 ára gamall og hefur átt frábært tímabil með Nottingham Forest og er sterklega orðaður við önnur lið.

Þannig hafa enskir miðlar fjallað um það að Manchester City hafi áhuga á að kaupa hann.

Gibbs-White fékk dóm sinn í vikunni en hann þarf að greiða 700 þúsund krónur í sekt og missir réttindi sín í tvo mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt